Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlán
ENSKA
deposit
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Núverandi lágmarkstryggingarstig sem kveðið er á um í tilskipun 94/19/EB er 20 000 evrur, en aðildarríki hafa möguleika á að ákvarða hærri tryggingu. Samt sem áður hefur sýnt sig að það sé ófullnægjandi fyrir stóran hluta innlána í Bandalaginu. Til að halda trausti innstæðueigenda og ná meiri stöðugleika á fjármálamörkuðum ætti að hækka lágmarkstryggingarstig í 50 000 evrur. Eigi síðar en 31. desember 2010 ætti að fastsetja tryggingu samanlagðra innlána hvers innstæðueiganda á 100 000 evrur, nema í matskönnun framkvæmdastjórnarinnar, sem senda þarf til Evrópuþingsins og ráðsins fyrir 31. desember 2009, sé komist að þeirri niðurstöðu að slík hækkun og samræming sé óhentug og ekki fjárhagslega raunhæf fyrir öll aðildarríki til að tryggja neytendavernd og fjárhagslegan stöðugleika í Bandalaginu og til að raska ekki samkeppni á milli aðildarríkja.


[en] The current minimum coverage level provided for in Directive 94/19/EC is set at EUR 20000 with the option for Member States to determine higher coverage. However, this has proved not to be adequate for a large number of deposits in the Community. In order to maintain depositor confidence and attain greater stability on the financial markets, the minimum coverage level should therefore be increased to EUR 50000. By 31 December 2010, coverage for the aggregate deposits of each depositor should be set at EUR 100000, unless a Commission impact assessment, submitted to the European Parliament and the Council by 31 December 2009, concludes that such an increase and such harmonisation are inappropriate and are not financially viable for all Member States in order to ensure consumer protection and financial stability in the Community and to avoid distortions of competition between Member States.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/14/EB frá 11. mars 2009 um breytingu á tilskipun 94/19/EB um innlánatryggingakerfi að því er varðar tryggingarstig og töf á útgreiðslu

[en] Directive 2009/14/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2009 amending Directive 94/19/EC on deposit-guarantee schemes as regards the coverage level and the payout delay - DGS II

Skjal nr.
32009L0014
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira